Smiður
Enginn umsóknarfrestur
Fullt starf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í trésmíði, eða yfirgripsmikil þekking og reynsla í faginu
- Nákvæmni í vinnubrögðum
- Auga fyrir smáatriðum
- Áhugi á hönnun og húsbúnaðarlausnum
- Jákvæðni og sveigjanleiki
- Geta til að vinna undir álagi
Fríðindi
- Skapandi og skemmtileg störf og mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi
- Niðurgreiddan heilsusamlegan mat með vegan valkosti
- Ávextir og hafragrautur í boði
- Árlegan heilsueflingarstyrk ásamt frírri heilsufarsskoðun
- Afslátt af IKEA vörum
- Samgöngustyrk fyrir þá sem nýta sér vistvænan og heilsusamlegan samgöngumáta til og frá vinnu
- Aðgengi að sumarbústaði til einkanota