Logo

Almenn umsókn

Enginn umsóknarfrestur

IKEA er rótgróið fyrirtæki þar sem yfir 450 manns starfa innan um hönnun á heimsmælikvarða. Stuðlað er að heilbrigði og vellíðan starfsmanna auk virkrar starfsþróunar og símenntunar. Mannauðssvið IKEA sér um ráðningar inn í fyrirtækið. Ef þú ert með fyrirspurn varðandi laus störf er þér velkomið að senda hana á radningar@IKEA.is Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega, einungis verður haft samband við umsækjendur ef starf losnar sem gæti hentað þeim og viðkomandi boðið að koma og kynna sig í viðtali. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Jákvæðni
  • Stundvísi
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Metnaður
  • Áreiðanleiki

Fríðindi

  • Skapandi og skemmtileg störf og mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi
  • Skemmtilega vinnufélaga
  • Niðurgreiddan heilsusamlegan mat með vegan valkosti og salatbar
  • Fría ávexti og hafragraut alla daga
  • Árlegan heilsueflingarstyrk ásamt frírri heilsufarsskoðun
  • Afslátt af IKEA vörum
  • Samgöngustyrk fyrir þá sem nýta sér vistvænan og heilsusamlegan samgöngumáta til og frá vinnu
  • Ýmsa viðburði á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi sem stendur fyrir reglulegum viðburðum
  • Aðgengi að sumarbústöðum til einkanota

Við upphaf ráðningar starfsmanna IKEA er lögð rík áhersla á góða þjálfun, bæði almennri sem og sértækri sem fer þá eftir þeim deildum sem starfsmaður er ráðinn til.

Tengiliður

radningar@ikea.is