Starfsfólk í þjónustudeild
No expiration date
Full time job
Education and qualification requirements
- Góð íslenskukunnátta
 - Vandvirkni
 - Ábyrgðarkennd
 - Jákvæðni
 - Stundvísi
 - Þjónustulund
 - Dugnaður
 - Frumkvæði og sjálfstæði
 
Benefits
- Skapandi og skemmtileg störf með mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi
 - Skemmtilegir samstarfsfélagar
 - Niðurgreiddur heilsusamlegur matur með vegan valkosti og salati
 - Fríir ávextir og hafragrautur
 - Árlegur heilsueflingarstyrkur ásamt frírri heilsufarsskoðun
 - Afsláttur af IKEA vörum
 - Samgöngustyrkur fyrir þá sem nýta sér vistvænan og heilsusamlegan samgöngumáta til og frá vinnu
 - Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi sem stendur fyrir reglulegum viðburðum
 - Aðgengi að sumarbústaði til einkanota
 - Góð starfsmannaaðstaða
 
Contact
radningar@ikea.is