Sölu- og þjónusturáðgjafi
No expiration date
Tasks and responsibilities
- Starfið felst í að veita viðskiptavinum verslunarinnar þjónustu og aðstoð, halda útliti verslunarinnar söluhvetjandi og snyrtilegu ásamt því að tryggja það að vörur deildarinnar séu rétt verðmerktar, áfyllingar og ýmis tilfallandi verkefni.
 
Education and qualification requirements
- Söluhæfileikar eða áhugi á sölu og þjónustu
 - Jákvæðni og dugnaður
 - Sjálfstæð vinnubrögð
 - Samviskusemi og drifkraftur
 - Góð og rík þjónustulund
 - Áhugi á hönnun og húsbúnaði
 - Almenn tölvuþekking
 - Góð íslenskukunnátta er skilyrði
 
Benefits
- Samgöngustyrkur fyrir þá sem nýta sér vistvænan og heilsusamlegan samgöngumáta til og frá vinnu.
 - Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi sem stendur fyrir reglulegum viðburðum.
 - Aðgengi að sumarbústað til einkanota.
 - Niðurgreiddur heilsusamlegur matur með vegan valkosti.
 - Ávexti og hafragrautur í boði.
 - Heilsueflingarstyrkur ásamt frírri heilsufarsskoðun og velferðarþjónustu frá utanaðkomandi fagaðila. Hressandi morgunleikfimi tvisvar í viku.
 - Aðgengi að námskeiðum og fræðslu til að styrkja persónulega hæfni.
 - Skapandi og skemmtileg störf með mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi.
 - Skemmtilegir vinnufélagar.
 - Afsláttur af IKEA vörum.
 
Contact
radningar@ikea.is